Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2018 11:30 Craig Sager. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018 NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018
NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti