Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2018 08:18 Deilur þeirra Donald Trump og Kim Jong-un virðast ná nýjum og persónulegri hæðum á hverjum degi. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32
Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59