Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 18:52 Strákarnir okkar stilla saman strengi í kvöld. vísir/ernir Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira