Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 08:41 Steve Bannon var aðalráðgjafi Trump fyrstu sjö mánuðina af kjörtímabili forsetans. vísir/getty Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum. Þetta herma heimildir breska blaðsins Guardian en Bannon hefur verið stefnt fyrir nefndina og er því skylt að mæta. Bannon mætti fyrir nefndina þann 16. janúar síðastliðinn en svör hans voru ekki fullnægjandi að mati einhverra nefndarmanna. Nefndin vill því að hann komi aftur og á hann að sitja fyrir svörum í dag að því er Repúblikaninn Mike Conway sagði fréttamönunum í gær. Samkvæmt heimildum Guardian ætlar Bannon ekki að mæta þar sem hann mun ekki vera sáttur við spurningar nefndarmanna en heimildir Reuters herma að Hvíta húsið hafi ekki veitt Bannon leyfi til að svara neinum spurningum nefndarinnar. Á fundinum þann 16. janúar neitaði Bannon til að mynda að svara spurningum nefndarmanna um störf sín fyrir Trump eftir að hann var kjörinn forseti. Þrátt fyrir að Bannon ætli sér ekki að mæta á fund þingnefndarinnar mun hann vera tilbúinn til að svara spurningum Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda, sem rannsakar meint tengsl og afskipti Rússa í forsetakosningunum 2016. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. 26. janúar 2018 23:09 Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17. janúar 2018 07:43 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum. Þetta herma heimildir breska blaðsins Guardian en Bannon hefur verið stefnt fyrir nefndina og er því skylt að mæta. Bannon mætti fyrir nefndina þann 16. janúar síðastliðinn en svör hans voru ekki fullnægjandi að mati einhverra nefndarmanna. Nefndin vill því að hann komi aftur og á hann að sitja fyrir svörum í dag að því er Repúblikaninn Mike Conway sagði fréttamönunum í gær. Samkvæmt heimildum Guardian ætlar Bannon ekki að mæta þar sem hann mun ekki vera sáttur við spurningar nefndarmanna en heimildir Reuters herma að Hvíta húsið hafi ekki veitt Bannon leyfi til að svara neinum spurningum nefndarinnar. Á fundinum þann 16. janúar neitaði Bannon til að mynda að svara spurningum nefndarmanna um störf sín fyrir Trump eftir að hann var kjörinn forseti. Þrátt fyrir að Bannon ætli sér ekki að mæta á fund þingnefndarinnar mun hann vera tilbúinn til að svara spurningum Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda, sem rannsakar meint tengsl og afskipti Rússa í forsetakosningunum 2016.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. 26. janúar 2018 23:09 Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17. janúar 2018 07:43 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. 26. janúar 2018 23:09
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17. janúar 2018 07:43