Houston tók forystuna í einvíginu Dagur Lárusson skrifar 5. maí 2018 09:00 James Harden hélt uppteknum hætti. vísir/getty James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets. NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets.
NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57
Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13