Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2018 07:30 LeBron James í leiknum í nótt. Vísri/Getty LeBron James átti magnaðan leik þegar Cleveland Cavaliers komst í 2-0 forystu gegn Toronto Raptors í undanúrslitum austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann í nótt öruggan átján stiga sigur, 128-110, og hefur nú unnið báða leiki rimmunnar í Toronto. Næstu tveir fara fram á heimavelli Cleveland. James fór á kostum í nótt og skoraði 43 stig auk þess sem hann gaf fjórtán stoðsendingar sem er met hjá honum í einum leik í úrslitakeppninni. Kevin Love var líka öflugur með 31 stig og ellefu fráköst. Toronto byrjaði betur í nótt og var með tveggja högga forystu að loknum fyrri hálfleik. En James tók leikinn yfir í þeim síðari og átti vörn heimamanna ekki svör gegn honum. Boston er sömuleiðis komið í 2-0 forystu í sinni rimmu, gegn Philadelphia, í hinni undanúrslitarimmu austursins. Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Philadelphia. Boston lenti 22 stigum undir í nótt en vann að lokum sigur, 108-103. Jayson Tatum skoraði 21 stig og Terry Rozier 20, auk þess sem hann var með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Philadelphia byrjaði leikinn af miklum krafti en hann snerist algjörlega við um miðjan annan leikhluta. Boston tók völdin á vellinum og á rúmum leikhluta skoraði liðið 50 stig gegn 20 frá Philadelphia. Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni í nótt. New Orleans og Golden State mætast á miðnætti í bienni útsendingu á Stöð 2 Sport en eftir hann eigast við Utah og Houston. Golden State er nú með 2-0 forystu gegn New Orleans en staðan í hinni rimmunni er jöfn, 1-1. NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
LeBron James átti magnaðan leik þegar Cleveland Cavaliers komst í 2-0 forystu gegn Toronto Raptors í undanúrslitum austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann í nótt öruggan átján stiga sigur, 128-110, og hefur nú unnið báða leiki rimmunnar í Toronto. Næstu tveir fara fram á heimavelli Cleveland. James fór á kostum í nótt og skoraði 43 stig auk þess sem hann gaf fjórtán stoðsendingar sem er met hjá honum í einum leik í úrslitakeppninni. Kevin Love var líka öflugur með 31 stig og ellefu fráköst. Toronto byrjaði betur í nótt og var með tveggja högga forystu að loknum fyrri hálfleik. En James tók leikinn yfir í þeim síðari og átti vörn heimamanna ekki svör gegn honum. Boston er sömuleiðis komið í 2-0 forystu í sinni rimmu, gegn Philadelphia, í hinni undanúrslitarimmu austursins. Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Philadelphia. Boston lenti 22 stigum undir í nótt en vann að lokum sigur, 108-103. Jayson Tatum skoraði 21 stig og Terry Rozier 20, auk þess sem hann var með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Philadelphia byrjaði leikinn af miklum krafti en hann snerist algjörlega við um miðjan annan leikhluta. Boston tók völdin á vellinum og á rúmum leikhluta skoraði liðið 50 stig gegn 20 frá Philadelphia. Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni í nótt. New Orleans og Golden State mætast á miðnætti í bienni útsendingu á Stöð 2 Sport en eftir hann eigast við Utah og Houston. Golden State er nú með 2-0 forystu gegn New Orleans en staðan í hinni rimmunni er jöfn, 1-1.
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira