Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 15. júní 2018 06:00 Ísgöngin hafa notið vaxandi vinsælda á meðal ferðamanna á undanförnum árum Vísir Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. „Vegna aukinnar ásóknar ferðamanna að svæðinu hefur ítrekað komið upp sú staða að bílaleigubílum er ekið nánast alveg upp að jökuljaðri þar sem varhugavert getur reynst að leggja bílum vegna aurbleytu. Að auki kom það upp í fyrra að óbreyttum bílaleigubílum var ekið inn á jökulinn með tilheyrandi hættu,“ segir í bréfi Sverris Árnasonar, öryggisstjóra Into the Glacier. Sverrir segir enn fremur að umferð jöklatrukka og ferðaþjónustujeppa um veginn auki hættu á slysum og óhöppum. ITG leggi til bílaplan utan í jökulöldunni.Sjá einnig: Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra „Við teljum að með þessum minniháttar inngripum í náttúrulegt umhverfi á svæðinu verði komið í veg fyrir að ökutæki festist í jökulleir við jaðarinn með ófyrirsjáanlegu raski,“ segir í bréfi Sverris. „Við óskum þess að Borgarbyggð sendi beiðni til Vegagerðarinnar að sinna þessu verkefni þegar tækjakostur þeirra er á svæðinu. Vegna takmarkaðra fjárframlaga til vegabóta gæti verið að einhver kostnaður falli á Borgarbyggð vegna þessa,“ skrifar öryggisstjórinn. Byggðarráð Borgarbyggðar segir ekki forsendur til að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði við vegagerð og lagfæringu bílastæðis „við þennan ferðamannastað frekar en svo marga aðra að óbreyttri tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna tekna af ferðaþjónustu í landinu“ eins og segir í bókun ráðsins. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. „Vegna aukinnar ásóknar ferðamanna að svæðinu hefur ítrekað komið upp sú staða að bílaleigubílum er ekið nánast alveg upp að jökuljaðri þar sem varhugavert getur reynst að leggja bílum vegna aurbleytu. Að auki kom það upp í fyrra að óbreyttum bílaleigubílum var ekið inn á jökulinn með tilheyrandi hættu,“ segir í bréfi Sverris Árnasonar, öryggisstjóra Into the Glacier. Sverrir segir enn fremur að umferð jöklatrukka og ferðaþjónustujeppa um veginn auki hættu á slysum og óhöppum. ITG leggi til bílaplan utan í jökulöldunni.Sjá einnig: Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra „Við teljum að með þessum minniháttar inngripum í náttúrulegt umhverfi á svæðinu verði komið í veg fyrir að ökutæki festist í jökulleir við jaðarinn með ófyrirsjáanlegu raski,“ segir í bréfi Sverris. „Við óskum þess að Borgarbyggð sendi beiðni til Vegagerðarinnar að sinna þessu verkefni þegar tækjakostur þeirra er á svæðinu. Vegna takmarkaðra fjárframlaga til vegabóta gæti verið að einhver kostnaður falli á Borgarbyggð vegna þessa,“ skrifar öryggisstjórinn. Byggðarráð Borgarbyggðar segir ekki forsendur til að sveitarfélagið taki þátt í kostnaði við vegagerð og lagfæringu bílastæðis „við þennan ferðamannastað frekar en svo marga aðra að óbreyttri tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna tekna af ferðaþjónustu í landinu“ eins og segir í bókun ráðsins.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00