Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2018 21:06 Framarar fagna í kvöld. vísir/skjáskot Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Fyrsta markið kom skömmu fyrir hlé en það skoraði Tiago Manuel Silva Fernandes með þrumuskoti fyrir utan teig. Boltinn yfir Jökul Blængsson og 1-0. Tiago var aftur á ferðinni er fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og þriðja markið skoraði Frederico Bello Saraiva eftir laglega sókn Framara. Gunnar Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Hauka á 89. mínútu og lokatölur 3-1. Eftir sigurinn er Fram í þriðja sæti deildarinnar með ellefu stig. Þeir eru þremur stigum á eftir HK sem er í öðru sætinu en Haukar eru í sjöunda sæti deildarinnar með tíu stig. Á Selfossi vann Þróttur 1-0 sigur á heimamönnum en markið skoraði Ólafur Hrannar Kristjánsson eftir rúmlega klukkutíma leik. Þróttur í sjötta sætinu með tíu stig en Selfoss með sjö stig í því níunda. Að lokum unnu nýliðar Njarðvíkur svo sinn annan sigur í Inkasso-deildinni en liðið vann 2-1 sigur á ÍR í Breiðholtnu. Magnús Þór Magnússon kom ÍR yfir en Máni Austmann jafnaði. Sigurmarkið skoraði svo Arnór Björnsson sex mínútum fyrir leikslok. Nýliðarnir eru komnir í áttunda sæti deildarinnar með níu stig en ÍR er í veseni. Liðið er í ellefta sæti deildarinnar einungis með þrjú stig eftir einn sigur í fyrstu sjö leikjunum. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Fyrsta markið kom skömmu fyrir hlé en það skoraði Tiago Manuel Silva Fernandes með þrumuskoti fyrir utan teig. Boltinn yfir Jökul Blængsson og 1-0. Tiago var aftur á ferðinni er fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og þriðja markið skoraði Frederico Bello Saraiva eftir laglega sókn Framara. Gunnar Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Hauka á 89. mínútu og lokatölur 3-1. Eftir sigurinn er Fram í þriðja sæti deildarinnar með ellefu stig. Þeir eru þremur stigum á eftir HK sem er í öðru sætinu en Haukar eru í sjöunda sæti deildarinnar með tíu stig. Á Selfossi vann Þróttur 1-0 sigur á heimamönnum en markið skoraði Ólafur Hrannar Kristjánsson eftir rúmlega klukkutíma leik. Þróttur í sjötta sætinu með tíu stig en Selfoss með sjö stig í því níunda. Að lokum unnu nýliðar Njarðvíkur svo sinn annan sigur í Inkasso-deildinni en liðið vann 2-1 sigur á ÍR í Breiðholtnu. Magnús Þór Magnússon kom ÍR yfir en Máni Austmann jafnaði. Sigurmarkið skoraði svo Arnór Björnsson sex mínútum fyrir leikslok. Nýliðarnir eru komnir í áttunda sæti deildarinnar með níu stig en ÍR er í veseni. Liðið er í ellefta sæti deildarinnar einungis með þrjú stig eftir einn sigur í fyrstu sjö leikjunum. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira