Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 19:00 Friðrik Ingi Rúnarsson. Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00. NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15
„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti