Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT CrossFit Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT
CrossFit Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira