Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 22:45 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018 NBA Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018
NBA Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira