Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2018 16:10 Boston Globe hafði frumkvæði að því að bandarískir fjölmiðlar birtu leiðara til að mótmæla árásum Trump forseta. Vísir/EPA Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46