Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2018 13:00 Joel Embiid er skemmtilegur fír. vísir/getty Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti