Rosenstein íhugar nú stöðu sína Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. september 2018 07:00 Rod Rosenstein. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Bandaríkin með John Kelly, starfsmannastjóra ríkisstjórnar Donalds Trump forseta, um málið. Framtíð hans í starfi ræðst endanlega á fimmtudaginn þegar hann fundar með forsetanum sjálfum. Þar sem Jeff Sessions dómsmálaráðherra steig til hliðar í Rússamálinu svokallaða er Rosenstein yfirmaður Roberts Mueller, sérstaks saksóknara ráðuneytisins sem rannsakar meint afskipti rússneskra yfirvalda af forsetakosningunum 2016 og meint samráð framboðs Trumps við Rússa. Trump hefur kallað rannsóknina nornaveiðar og beint sjónum sínum að Rosenstein. Aðstoðarráðherrann hefur ítrekað neitað því að hugsa um að reka Mueller, þrátt fyrir þrýsting frá stuðningsmönnum forseta. Talið er að framtíð rannsóknarinnar verði í hættu ef Rosenstein stígur til hliðar eða er látinn fara. The New York Times greindi frá því á föstudag að Rosenstein hefði lagt til að samtöl forsetans yrðu tekin upp í leyni til að ljóstra upp um meinta ringulreið sem ríkir innan ríkisstjórnarinnar. Aðstoðarráðherrann var sömuleiðis sagður hafa rætt um að fá til liðs við sig ráðherra svo hægt væri að beita 25. grein stjórnarskrárinnar. Í henni er meðal annars kveðið á um að varaforseti og meirihluti ráðherra geti fjarlægt forsetann úr embætti sökum veikinda eða vanhæfni. Rosenstein hafnaði frásögn blaðsins alfarið. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30 Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Bandaríkin með John Kelly, starfsmannastjóra ríkisstjórnar Donalds Trump forseta, um málið. Framtíð hans í starfi ræðst endanlega á fimmtudaginn þegar hann fundar með forsetanum sjálfum. Þar sem Jeff Sessions dómsmálaráðherra steig til hliðar í Rússamálinu svokallaða er Rosenstein yfirmaður Roberts Mueller, sérstaks saksóknara ráðuneytisins sem rannsakar meint afskipti rússneskra yfirvalda af forsetakosningunum 2016 og meint samráð framboðs Trumps við Rússa. Trump hefur kallað rannsóknina nornaveiðar og beint sjónum sínum að Rosenstein. Aðstoðarráðherrann hefur ítrekað neitað því að hugsa um að reka Mueller, þrátt fyrir þrýsting frá stuðningsmönnum forseta. Talið er að framtíð rannsóknarinnar verði í hættu ef Rosenstein stígur til hliðar eða er látinn fara. The New York Times greindi frá því á föstudag að Rosenstein hefði lagt til að samtöl forsetans yrðu tekin upp í leyni til að ljóstra upp um meinta ringulreið sem ríkir innan ríkisstjórnarinnar. Aðstoðarráðherrann var sömuleiðis sagður hafa rætt um að fá til liðs við sig ráðherra svo hægt væri að beita 25. grein stjórnarskrárinnar. Í henni er meðal annars kveðið á um að varaforseti og meirihluti ráðherra geti fjarlægt forsetann úr embætti sökum veikinda eða vanhæfni. Rosenstein hafnaði frásögn blaðsins alfarið.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30 Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07
Ýjar að því að starf Rosenstein sé í hættu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ýjað að því í viðtali við Fox News að starf Rod Rosensteins, aðstoðardómsmálaráðherra og yfirmanns Roberts Muellers sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum og tengsl þeirra við framboð Bandaríkjaforseta, sé í hættu. 22. september 2018 23:30
Örlög Rosenstein ráðast á fimmtudaginn Hann mætti til fundar við John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta Hússins, í dag og væntu fjölmiðlar þess að hann myndi annaðhvort segja af sér eða vera rekinn. 24. september 2018 17:44