Blæddi úr augum og nösum farþega eftir að flugmenn gleymdu rofanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. september 2018 08:52 Skjáskot úr myndbandi sem farþegi vélar Jet Airways deildi á Twitter. Skjáskot/Twitter Yfir þrjátíu farþegar indverska flugfélagsins Jet Airways slösuðust í flugi félagsins í morgun eftir að flugmenn vélarinnar gleymdu að kveikja á rofa sem stýrir loftþrýstingi í farþegarýminu. Í frétt BBC kemur fram að blætt hafi úr augum og nefum farþega vegna þessa. Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. Í myndböndum sem farþegar vélarinnar deildu á Twitter má sjá súrefnisgrímur hangandi fyrir ofan sætin. Þá birti einn farþegi vélarinnar, Satish Nair, mynd af sér þar sem blæðir úr nefi hans. Hann sagði jafnframt að „öryggi farþega hafi verið virt gjörsamlega að vettugi.“Panic situation due to technical fault in @jetairways 9W 0697 going from Mumbai to Jaipur. Flt return back to Mumbai after 45 mts. All passengers are safe including me. pic.twitter.com/lnOaFbcaps— Darshak Hathi (@DarshakHathi) September 20, 2018 @jetairways Flight 9W 697 made an emergency landing back in Mumbai. Airplane lost pressure immediately after taking off...scores of passengers including me bleeding from nose....no staff to help...no announcement on board to wear the oxygen mask.passengersafety completelyignored pic.twitter.com/vO9O95aMCP— Satish Nair (@satishnairk) September 20, 2018 Þá segir í yfirlýsingu frá Jet Airways að fluginu hefði verið snúið við sökum „lækkunar á loftþrýstingi í farþegarýminu“. Félagið harmar jafnframt óþægindin sem þetta hafi valdið farþegunum. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að allir farþegarnir 166 um borð í vélinni hafi komist heilir og höldnu inn í flugstöðina við lendingu. Þá hafi verið gert að sárum nokkurra farþega vegna blóðnasa og verkja í eyrum. Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Yfir þrjátíu farþegar indverska flugfélagsins Jet Airways slösuðust í flugi félagsins í morgun eftir að flugmenn vélarinnar gleymdu að kveikja á rofa sem stýrir loftþrýstingi í farþegarýminu. Í frétt BBC kemur fram að blætt hafi úr augum og nefum farþega vegna þessa. Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. Í myndböndum sem farþegar vélarinnar deildu á Twitter má sjá súrefnisgrímur hangandi fyrir ofan sætin. Þá birti einn farþegi vélarinnar, Satish Nair, mynd af sér þar sem blæðir úr nefi hans. Hann sagði jafnframt að „öryggi farþega hafi verið virt gjörsamlega að vettugi.“Panic situation due to technical fault in @jetairways 9W 0697 going from Mumbai to Jaipur. Flt return back to Mumbai after 45 mts. All passengers are safe including me. pic.twitter.com/lnOaFbcaps— Darshak Hathi (@DarshakHathi) September 20, 2018 @jetairways Flight 9W 697 made an emergency landing back in Mumbai. Airplane lost pressure immediately after taking off...scores of passengers including me bleeding from nose....no staff to help...no announcement on board to wear the oxygen mask.passengersafety completelyignored pic.twitter.com/vO9O95aMCP— Satish Nair (@satishnairk) September 20, 2018 Þá segir í yfirlýsingu frá Jet Airways að fluginu hefði verið snúið við sökum „lækkunar á loftþrýstingi í farþegarýminu“. Félagið harmar jafnframt óþægindin sem þetta hafi valdið farþegunum. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að allir farþegarnir 166 um borð í vélinni hafi komist heilir og höldnu inn í flugstöðina við lendingu. Þá hafi verið gert að sárum nokkurra farþega vegna blóðnasa og verkja í eyrum.
Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira