Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25.
Leikurinn í kvöld var liður í undankeppni EM 2020 en Erlingur tók við hollenska liðinu í október síðastliðnum. Auk þess þjálfar hann ÍBV í Olís-deildinni.
Erlingur og lærisveinar voru 17-10 yfir í hálfeik og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Munurinn varð svo að endingu tíu mörk.
Auk Hollands og Eistlands eru Slóvenía og Lettland í riðlinum en Hollendingar spila við Letta á sunnudaginn. Slóvenar unnu sex marka sigur á Lettum í gær.
Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti



Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1



Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn
Fleiri fréttir
