Allt upp á borð! Kolbrún Baldursdóttir skrifar 9. nóvember 2018 21:48 Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Skoðun Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Iðkum nægjusemi, nýtum náttúruna Borghildur Gunnarsdóttir,Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hægt með krónunni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Sjá meira
Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun