Opna nýjan norðurljósavef og reikna strax með norðurljósum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2018 08:48 Koma verður í ljós hvort norðurljós á borð við þessi sjáist um helgina. Fréttablaðið/Ernir Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Þar má finna bæði skýjahuluspá, spár um norðurljósavirkni og rauntímagögn frá gervitunglum sem vakta sólina, að því er segir í tilkynningu.Að vefnum standa þau Aníta Hafdís Björnsdóttir, Róbert Bragason og Sævar Helgi Bragason.Vefurinn er á ensku í byrjun en innan tíðar bætist við íslenska og vonandi fleiri tungumál. Hugsunin er að veita ferðalöngum á Íslandi bestu mögulegu upplýsingar um norðurljósin og hvar og hvenær líklegast er að sjá þau. Vefurinn mun aðeins vaxa með tíð og tíma og við bætast frekari upplýsingar um veður, bæði í geimnum og á jörðinni. Á vefnum er einnig blogg um það sem sjá má á himninum annað en norðurljós, því himinninn hefur upp á ansi margt fleira að bjóða segja þremenningarnir.Um helgina telja þau góðar líkur á fallegum norðurljósum, þar sem sést í heiðan himinn. Á sólinni núna sé kórónugeil sem snýr að Jörðu en út um hana streymi hraðfleygur sólvindur sem sé líklegur til að valda segulstormum. Segulstormum fylgja gjarnan glæsileg norðurljós, eins og lesa má um hér. Ferðamennska á Íslandi Veður Vísindi Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Þar má finna bæði skýjahuluspá, spár um norðurljósavirkni og rauntímagögn frá gervitunglum sem vakta sólina, að því er segir í tilkynningu.Að vefnum standa þau Aníta Hafdís Björnsdóttir, Róbert Bragason og Sævar Helgi Bragason.Vefurinn er á ensku í byrjun en innan tíðar bætist við íslenska og vonandi fleiri tungumál. Hugsunin er að veita ferðalöngum á Íslandi bestu mögulegu upplýsingar um norðurljósin og hvar og hvenær líklegast er að sjá þau. Vefurinn mun aðeins vaxa með tíð og tíma og við bætast frekari upplýsingar um veður, bæði í geimnum og á jörðinni. Á vefnum er einnig blogg um það sem sjá má á himninum annað en norðurljós, því himinninn hefur upp á ansi margt fleira að bjóða segja þremenningarnir.Um helgina telja þau góðar líkur á fallegum norðurljósum, þar sem sést í heiðan himinn. Á sólinni núna sé kórónugeil sem snýr að Jörðu en út um hana streymi hraðfleygur sólvindur sem sé líklegur til að valda segulstormum. Segulstormum fylgja gjarnan glæsileg norðurljós, eins og lesa má um hér.
Ferðamennska á Íslandi Veður Vísindi Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira