Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál Andri Eysteinsson skrifar 12. nóvember 2018 18:24 Amazon Echo er til á fjölmörgum heimilum. Getty/ Bloomberg Dómstólar í Bandaríkjunum hafa óskað eftir heimild Amazon til að nálgast upptökur úr tæki af gerðinni Amazon Echo. Lögregla telur að gögn úr tækinu geti varpað ljósi á morð sem framið var í New Hampshire snemma árs 2017. BBC greinir frá. Tækið fannst í húsi þar sem talið er að tvær konur hafi verið myrtar. Lík kvennana fundust undir verönd hússins og báru líkin þess merki að konurnar hefðu verið myrtar og hnífur notaður til verksins. Karlmaður, sem hefur verið sakaður um morðin, neitar sök og mun fara fyrir dómstóla á næsta ári.Hafa áður veitt upplýsingar Auk hljóðupptökunnar hafa dómstólar óskað eftir gögnum frá Amazon um það hvaða símtæki voru tengd tækinu á þeim tíma sem morðin voru framin. Á síðasta ári samþykkti Amazon að láta upplýsingar af hendi en eingöngu eftir að verjendur höfðu samþykkt að upplýsingarnar yrðu veittar dómara. Amazon Echo virkjast með orðinu Alexa og er tækið oft kallað því nafni. Alexa tekur upp hljóðbrot og sendir til Amazon, eingöngu þó ef tækið er virkjað með nafninu Alexa. Bandaríkin Tækni Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira
Dómstólar í Bandaríkjunum hafa óskað eftir heimild Amazon til að nálgast upptökur úr tæki af gerðinni Amazon Echo. Lögregla telur að gögn úr tækinu geti varpað ljósi á morð sem framið var í New Hampshire snemma árs 2017. BBC greinir frá. Tækið fannst í húsi þar sem talið er að tvær konur hafi verið myrtar. Lík kvennana fundust undir verönd hússins og báru líkin þess merki að konurnar hefðu verið myrtar og hnífur notaður til verksins. Karlmaður, sem hefur verið sakaður um morðin, neitar sök og mun fara fyrir dómstóla á næsta ári.Hafa áður veitt upplýsingar Auk hljóðupptökunnar hafa dómstólar óskað eftir gögnum frá Amazon um það hvaða símtæki voru tengd tækinu á þeim tíma sem morðin voru framin. Á síðasta ári samþykkti Amazon að láta upplýsingar af hendi en eingöngu eftir að verjendur höfðu samþykkt að upplýsingarnar yrðu veittar dómara. Amazon Echo virkjast með orðinu Alexa og er tækið oft kallað því nafni. Alexa tekur upp hljóðbrot og sendir til Amazon, eingöngu þó ef tækið er virkjað með nafninu Alexa.
Bandaríkin Tækni Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira