Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 10:30 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/bk_gudmundsson „Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
„Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira