Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2018 16:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara og Björgvin bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson áttu mjög fínan þriðja dag á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí og eru þau bæði í verðlaunsæti fyrir lokadaginn á morgun. Sara hækkaði sig um þrjú sæti í dag og er aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Þar er hin ástralska Jamie Greene með 475 stig en Sara er komin upp í 473 stig. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð fimmta sætinu í grein sex. Björgvin Karl er með 493 stig eða aðeins tveimur stigum minna en Willy Georges. Mathew Fraser er með 535 stig og 39 stiga forskot í karlaflokki. Fraser endaði í 1. sæit tvisvar og 2. sæti einu sinni í greinunum á þriðja keppnisdeginum. Hann hefur verið óstöðvandi á síðustu heimsleikjum og er mjög sigurstranglegur í þessu móti. Björgvin Karl átti góðan dag eins og Sara en hann endaði í 6. sæti, 2. sæti og 5. sæti í greinum dagsins. Ragnheiður Sara varð í fjórða sæti í lokagrein dagsins og fékk fyrir það 85 stig. Jamie Greene var aftur á móti aðeins í 15. sæti og missti toppsætið aftur til Samönthu Briggs. Samantha Briggs náði öðrum besta árangrinum í sjöttu grein mótsins sem hún kláraði á 5 mínútum og 33 sekúndum. Sara kláraði á 5 mínútum og 37 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Samantha Briggs er með 509 stig eða 34 stigum meira en Greene og 36 stigum meira en Sara. Sara endaði í 9. sæti í fyrstu grein dagsins og var með annan besta árangur í grein tvö. Greinarnar þrjár voru því allar að skila henni fullt af stigum. Oddrún Eik Gylfadóttir datt niður um þrjú sæti eftir sjöttu greinina þar sem hún náði 21. besta árangrinum. Eik er með 369 stig í 12. sæti fyrir lokadaginn. Þrjár síðustu greinarnar fara fram á morgun og hefst keppni í fyrramálið.Staða og stig íslensku keppendanna eftir sex fyrstu greinarnar:Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - er í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - er í 3. sæti með 493 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 3. sæti með 473 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - er í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - er í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 9. sæti með 324 stig 5. grein: 21. sæti (45 stig) - er í 12. sæti með 369 stig CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sara og Björgvin bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson áttu mjög fínan þriðja dag á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí og eru þau bæði í verðlaunsæti fyrir lokadaginn á morgun. Sara hækkaði sig um þrjú sæti í dag og er aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Þar er hin ástralska Jamie Greene með 475 stig en Sara er komin upp í 473 stig. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð fimmta sætinu í grein sex. Björgvin Karl er með 493 stig eða aðeins tveimur stigum minna en Willy Georges. Mathew Fraser er með 535 stig og 39 stiga forskot í karlaflokki. Fraser endaði í 1. sæit tvisvar og 2. sæti einu sinni í greinunum á þriðja keppnisdeginum. Hann hefur verið óstöðvandi á síðustu heimsleikjum og er mjög sigurstranglegur í þessu móti. Björgvin Karl átti góðan dag eins og Sara en hann endaði í 6. sæti, 2. sæti og 5. sæti í greinum dagsins. Ragnheiður Sara varð í fjórða sæti í lokagrein dagsins og fékk fyrir það 85 stig. Jamie Greene var aftur á móti aðeins í 15. sæti og missti toppsætið aftur til Samönthu Briggs. Samantha Briggs náði öðrum besta árangrinum í sjöttu grein mótsins sem hún kláraði á 5 mínútum og 33 sekúndum. Sara kláraði á 5 mínútum og 37 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Samantha Briggs er með 509 stig eða 34 stigum meira en Greene og 36 stigum meira en Sara. Sara endaði í 9. sæti í fyrstu grein dagsins og var með annan besta árangur í grein tvö. Greinarnar þrjár voru því allar að skila henni fullt af stigum. Oddrún Eik Gylfadóttir datt niður um þrjú sæti eftir sjöttu greinina þar sem hún náði 21. besta árangrinum. Eik er með 369 stig í 12. sæti fyrir lokadaginn. Þrjár síðustu greinarnar fara fram á morgun og hefst keppni í fyrramálið.Staða og stig íslensku keppendanna eftir sex fyrstu greinarnar:Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - er í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - er í 3. sæti með 493 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 3. sæti með 473 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - er í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - er í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 9. sæti með 324 stig 5. grein: 21. sæti (45 stig) - er í 12. sæti með 369 stig
CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira