Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Þetta er niðurstaða umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á virkni rafretta sem aðferðar til að hætta að reykja. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindaritinu New England Journal of Medicine en hún var framkvæmd af rannsóknarteymi við Queen Mary-háskólann í Lundúnum. Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Helmingur þátttakenda fékk rafrettur og vökva, en hinn hópurinn fékk tyggjó og önnur hefðbundin hjálpartæki. Vísindamennirnir fylgdust með árangri reykingafólksins í heilt ár. Átján prósent þeirra sem notuðu rafrettu voru reyklaus að ári liðnu, á meðan 9,9 prósent voru reyklaus meðal þeirra sem notuðu önnur hjálpartæki. Í niðurstöðunum kemur jafnframt fram að reykingar hjá rafrettunotendum sem reyktu enn að ári liðnu voru 50 prósent minni en við upphaf rannsóknarinnar. Peter Hajek, prófessor við Queen Mary og aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í fréttatilkynningu í gærkvöld að þetta væri í fyrsta skipti sem sýnt hefði verið fram á jákvæð áhrif hefðbundinna rafretta hjá þeim sem vilja hætta að reykja. „Þó svo að stór hópur reykingafólks segist hafa hætt að reykja með hjálp rafretta, þá hefur heilbrigðisstarfsfólk verið tvístígandi með að mæla með rafrettum fyrir þennan hóp þar sem skortur hefur verið á skýrum vísbendingum sem fengnar eru úr slembirannsóknum með samanburði,“ sagði Hajek. „Núna eru líkur á að þetta muni breytast.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Þetta er niðurstaða umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á virkni rafretta sem aðferðar til að hætta að reykja. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindaritinu New England Journal of Medicine en hún var framkvæmd af rannsóknarteymi við Queen Mary-háskólann í Lundúnum. Tæplega 900 reykingamenn tóku þátt í rannsókninni. Helmingur þátttakenda fékk rafrettur og vökva, en hinn hópurinn fékk tyggjó og önnur hefðbundin hjálpartæki. Vísindamennirnir fylgdust með árangri reykingafólksins í heilt ár. Átján prósent þeirra sem notuðu rafrettu voru reyklaus að ári liðnu, á meðan 9,9 prósent voru reyklaus meðal þeirra sem notuðu önnur hjálpartæki. Í niðurstöðunum kemur jafnframt fram að reykingar hjá rafrettunotendum sem reyktu enn að ári liðnu voru 50 prósent minni en við upphaf rannsóknarinnar. Peter Hajek, prófessor við Queen Mary og aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í fréttatilkynningu í gærkvöld að þetta væri í fyrsta skipti sem sýnt hefði verið fram á jákvæð áhrif hefðbundinna rafretta hjá þeim sem vilja hætta að reykja. „Þó svo að stór hópur reykingafólks segist hafa hætt að reykja með hjálp rafretta, þá hefur heilbrigðisstarfsfólk verið tvístígandi með að mæla með rafrettum fyrir þennan hóp þar sem skortur hefur verið á skýrum vísbendingum sem fengnar eru úr slembirannsóknum með samanburði,“ sagði Hajek. „Núna eru líkur á að þetta muni breytast.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira