„Mér finnst eins og allir séu að stara á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 09:30 Naomi Osaka. Getty/Francois Nel Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019 Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019
Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira