Stefanía Inga til Fisk Seafood Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2019 11:32 Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í gæðateymi félagsins eru sérstakir gæðaeftirlitsmenn í ólíkum rekstrareiningum, s.s. landvinnslunni á Sauðárkróki, saltfiskvinnslu í Grundarfirði, seiðaeldi á Hólum, fiskeldi í Þorlákshöfn og frystitogaranum Arnari auk ferskfiskstogara Fisk Seafood. Með nýrri skipan gæðamála fer gæðastjóri í fullu starfi fyrir þessu teymi, ber ábyrgð á allri sýnatöku og annast samskipti við Matvælastofnun og aðra eftirlitsaðila. Gæðastjóri tekur sömuleiðis við mögulegum ábendingum um galla í framleiðslunni, sannreynir þær og bregst við með viðeigandi hætti. Stefanía mun á næstu vikum færa sig í áföngum úr fyrri verkefnum sínum yfir í þetta nýja hlutverk hjá Fisk Seafood. Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað innan veggja Fisk Seafood hjá rannsókna- og þróunarfyrirtækinu Iceprotein frá árinu 2013 og síðustu þrjú árin sem rannsóknarstofustjóri. Auk verkefna sem tengdust Protis vörunum frá Iceprotein hélt hún utan um aðferðafræði við gæðamælingar á afurðum fyrir matvæla- og fóðurfyrirtæki á Norðurlandi vestra. Stefanía er fædd og uppalin í Skagafirði, gift Atla Víði Arasyni og móðir þriggja barna þeirra. „Vönduð gæðastjórnun í matvælaframleiðslu er gífurlega mikilvæg og getur skipt sköpum fyrir bæði orðspor vörunnar og verðmætasköpun“, segir Stefanía. „Sem betur fer er regluverkið í kringum alla okkar starfsemi afar strangt og það verður mitt hlutverk að eftir því sé farið í einu og öllu auk þess að toppa kröfurnar eftir því sem unnt er. Þetta er teymisvinna þar sem nákvæmni skiptir öllu máli og ég hlakka til samstarfsins við það góða fólk sem stendur vaktina á hverjum stað.“ Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, fagnar ráðningu Stefaníu Ingu. „Það er afar ánægjulegt að fá Stefaníu til þessara starfa og ég er sannfærður um að hún hefur bæði þekkingu og reynslu til þess að taka gæðamálin okkar metnaðarfullum tökum. Dagleg árvekni í gæðamálum er lykilatriði til þess að verja vörumerkið okkar á alþjóðlegum markaði og tryggja öryggi, heilnæmi og gæði vörunnar. Gæðastjórnun skiptir líka gríðarlegu máli í viðleitninni til þess að lágmarka matarsóun og hámarka þau verðmæti sem hægt er að fá úr aflanum og vinnslunni.“ Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í gæðateymi félagsins eru sérstakir gæðaeftirlitsmenn í ólíkum rekstrareiningum, s.s. landvinnslunni á Sauðárkróki, saltfiskvinnslu í Grundarfirði, seiðaeldi á Hólum, fiskeldi í Þorlákshöfn og frystitogaranum Arnari auk ferskfiskstogara Fisk Seafood. Með nýrri skipan gæðamála fer gæðastjóri í fullu starfi fyrir þessu teymi, ber ábyrgð á allri sýnatöku og annast samskipti við Matvælastofnun og aðra eftirlitsaðila. Gæðastjóri tekur sömuleiðis við mögulegum ábendingum um galla í framleiðslunni, sannreynir þær og bregst við með viðeigandi hætti. Stefanía mun á næstu vikum færa sig í áföngum úr fyrri verkefnum sínum yfir í þetta nýja hlutverk hjá Fisk Seafood. Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað innan veggja Fisk Seafood hjá rannsókna- og þróunarfyrirtækinu Iceprotein frá árinu 2013 og síðustu þrjú árin sem rannsóknarstofustjóri. Auk verkefna sem tengdust Protis vörunum frá Iceprotein hélt hún utan um aðferðafræði við gæðamælingar á afurðum fyrir matvæla- og fóðurfyrirtæki á Norðurlandi vestra. Stefanía er fædd og uppalin í Skagafirði, gift Atla Víði Arasyni og móðir þriggja barna þeirra. „Vönduð gæðastjórnun í matvælaframleiðslu er gífurlega mikilvæg og getur skipt sköpum fyrir bæði orðspor vörunnar og verðmætasköpun“, segir Stefanía. „Sem betur fer er regluverkið í kringum alla okkar starfsemi afar strangt og það verður mitt hlutverk að eftir því sé farið í einu og öllu auk þess að toppa kröfurnar eftir því sem unnt er. Þetta er teymisvinna þar sem nákvæmni skiptir öllu máli og ég hlakka til samstarfsins við það góða fólk sem stendur vaktina á hverjum stað.“ Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, fagnar ráðningu Stefaníu Ingu. „Það er afar ánægjulegt að fá Stefaníu til þessara starfa og ég er sannfærður um að hún hefur bæði þekkingu og reynslu til þess að taka gæðamálin okkar metnaðarfullum tökum. Dagleg árvekni í gæðamálum er lykilatriði til þess að verja vörumerkið okkar á alþjóðlegum markaði og tryggja öryggi, heilnæmi og gæði vörunnar. Gæðastjórnun skiptir líka gríðarlegu máli í viðleitninni til þess að lágmarka matarsóun og hámarka þau verðmæti sem hægt er að fá úr aflanum og vinnslunni.“
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira