Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 15:36 Vegferð Kirsten Gillibrand í Hvíta húsið mun hefjast fyrir utan Trump International hótelið. Getty/Scott Eisen Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins. CNN greinir frá.Gillibrand tók við sæti í Öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd New York ríkis af Hillary Clinton árið 2009, áður hafði Gillibrand setið í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tvö ár. Gillibrand er lögfræðingur að mennt og útskrifaðist úr lagadeild Kalíforníuháskóla (UCLA) árið 1991.Gillibrand er sjötta konan og sjötti öldungadeildarþingmaðurinn til að sækjast eftir tilnefningu demókrata til að kljást við Donald Trump í nóvember 2020. Gillibrand tilkynnti ákvörðun sína í tveggja mínútna löngu myndbandi sem bar titilinn „Hugrekkið vinnur“ (e. Brave Wins) Hugrekki etur fólki ekki hvort gegn öðru, Hugrekki forgangsraðar ekki peningum ofar mannslífum. Hugrekki dreifir ekki hatri, felur sannleikann eða reisir múr. Óttinn gerir það“ sagði Gillibrand í myndbandi á meðan myndefni, meðal annars af Trump forseta, var sýnt.Gillibrand tilkynnti undir lok myndbandsins að hún byði sig fram og hvatti stuðningsmenn sína til að mæta á framboðsfund hennar sem fram færi við Trump International hótelið 24. mars næstkomandi.I’m running for president. Let’s prove that brave wins. Join me: https://t.co/I1vp93LBURpic.twitter.com/Giu4u4KEZQ — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) March 17, 2019 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20 Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. 1. mars 2019 16:30 Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15 Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru. 19. febrúar 2019 11:58 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins. CNN greinir frá.Gillibrand tók við sæti í Öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd New York ríkis af Hillary Clinton árið 2009, áður hafði Gillibrand setið í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tvö ár. Gillibrand er lögfræðingur að mennt og útskrifaðist úr lagadeild Kalíforníuháskóla (UCLA) árið 1991.Gillibrand er sjötta konan og sjötti öldungadeildarþingmaðurinn til að sækjast eftir tilnefningu demókrata til að kljást við Donald Trump í nóvember 2020. Gillibrand tilkynnti ákvörðun sína í tveggja mínútna löngu myndbandi sem bar titilinn „Hugrekkið vinnur“ (e. Brave Wins) Hugrekki etur fólki ekki hvort gegn öðru, Hugrekki forgangsraðar ekki peningum ofar mannslífum. Hugrekki dreifir ekki hatri, felur sannleikann eða reisir múr. Óttinn gerir það“ sagði Gillibrand í myndbandi á meðan myndefni, meðal annars af Trump forseta, var sýnt.Gillibrand tilkynnti undir lok myndbandsins að hún byði sig fram og hvatti stuðningsmenn sína til að mæta á framboðsfund hennar sem fram færi við Trump International hótelið 24. mars næstkomandi.I’m running for president. Let’s prove that brave wins. Join me: https://t.co/I1vp93LBURpic.twitter.com/Giu4u4KEZQ — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) March 17, 2019
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20 Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. 1. mars 2019 16:30 Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15 Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru. 19. febrúar 2019 11:58 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20
Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. 1. mars 2019 16:30
Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15
Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru. 19. febrúar 2019 11:58