Bogi Nils: Ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt Sighvatur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 19:15 PAR Captial Management verður annar stærsti hluthafi Icelandair Group eftir kaupin. Vísir/Gvendur Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn PAR Capital Management hefur gert bindandi samkomulag um að kaupa 11,5% hlut í Icelandair Group. Fyrirvari er um samþykki hluthafa Icelandair. Eftir kaupin verður sjóðurinn annar stærsti hluthafi félagsins. „Það hefur aldrei erlendur aðili átt svona stóran hlut í Icelandair Group þannig að það er sögulegt hvað það varðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn hefur fjárfest í ferðaþjónustu og stafrænum miðlum.Vísir/GvendurEitt prósent af eignasafni sjóðsins Fjárfesting PAR Capital í Icelandair nemur ríflega einu prósenti af eignasafni sjóðsins en hann er með um fjóra milljarða bandaríkjadala í stýringu, sem nemur tæpum 500 milljörðum íslenskra króna. Fjárfestingarsjóðurinn hefur fjárfest í ferðaþjónustu og stafrænum miðlum. Hann á hluti í bókunarfyrirtækinu Expedia, í flugfélögunum United, Jetblue, Delta, Alaska Air og Southwest Airlines. Sjóðurinn á hluti í bílaleigunum Herts og Avis - og í Trip Advisor og Facebook.Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/ArnarGerðist mjög hratt „Það er mjög gott að fá fjölbreyttari hóp fjárfesta að félaginu, við höfum unnið að því í einhvern tíma. Þetta er mjög mikið styrkleikamerki fyrir okkur og fyrir íslenskt umhverfi líka,“ segir Bogi Nils og bætir við að félagið hafi ekki markvisst sóst eftir erlendum fjárfestum. „Þetta gerðist mjög hratt síðustu daga og gekk mjög vel. Það var mjög ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Hann segir að fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins tengist ekkert tvennum viðræðum Icelandair um hugsanlega aðkomu félagsins að rekstri WOW air. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira
Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn PAR Capital Management hefur gert bindandi samkomulag um að kaupa 11,5% hlut í Icelandair Group. Fyrirvari er um samþykki hluthafa Icelandair. Eftir kaupin verður sjóðurinn annar stærsti hluthafi félagsins. „Það hefur aldrei erlendur aðili átt svona stóran hlut í Icelandair Group þannig að það er sögulegt hvað það varðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn hefur fjárfest í ferðaþjónustu og stafrænum miðlum.Vísir/GvendurEitt prósent af eignasafni sjóðsins Fjárfesting PAR Capital í Icelandair nemur ríflega einu prósenti af eignasafni sjóðsins en hann er með um fjóra milljarða bandaríkjadala í stýringu, sem nemur tæpum 500 milljörðum íslenskra króna. Fjárfestingarsjóðurinn hefur fjárfest í ferðaþjónustu og stafrænum miðlum. Hann á hluti í bókunarfyrirtækinu Expedia, í flugfélögunum United, Jetblue, Delta, Alaska Air og Southwest Airlines. Sjóðurinn á hluti í bílaleigunum Herts og Avis - og í Trip Advisor og Facebook.Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/ArnarGerðist mjög hratt „Það er mjög gott að fá fjölbreyttari hóp fjárfesta að félaginu, við höfum unnið að því í einhvern tíma. Þetta er mjög mikið styrkleikamerki fyrir okkur og fyrir íslenskt umhverfi líka,“ segir Bogi Nils og bætir við að félagið hafi ekki markvisst sóst eftir erlendum fjárfestum. „Þetta gerðist mjög hratt síðustu daga og gekk mjög vel. Það var mjög ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Hann segir að fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins tengist ekkert tvennum viðræðum Icelandair um hugsanlega aðkomu félagsins að rekstri WOW air.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira