Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Ari Brynjólfsson skrifar 17. apríl 2019 08:00 Alls seldist 44.671 kíló af neftóbaki í fyrra. Fréttablaðið/Anton Brink Sala á íslensku neftóbaki jókst um 19 prósent í fyrra. Fram kemur í ársskýrslu ÁTVR að 44.671 kíló af neftóbaki hafi selst í fyrra. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Verð á dollu af neftóbaki hefur hækkað um nokkur hundruð prósent á áratug, var það gert til að sporna við notkun þess í vör meðal ungs fólks. Hann segir verðstýringu áhrifaríkustu leiðina til að draga úr tóbaksnotkun. Samkvæmt nýjustu tölum landlæknis hefur notkun ungra karla staðið í stað, er nú um fimmtungur karla á aldrinum 18 til 34 ára sem notar neftóbak í vör ýmist daglega eða reglulega. Það séu hins vegar nýmæli að hlutfallið sé að aukast hjá konum, en í fyrra var hlutfallið komið upp í sjö prósent. Viðar segir þessa þróun ekki einskorðaða við Ísland. „Norðmenn hafa verið að sjá aukningu í notkun á tóbaki í vör á meðal ungra kvenna og hafa lýst áhyggjum af því, meðal annars með því að kalla eftir auknum viðvörunarmerkingum á munntóbaki.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Sala á íslensku neftóbaki jókst um 19 prósent í fyrra. Fram kemur í ársskýrslu ÁTVR að 44.671 kíló af neftóbaki hafi selst í fyrra. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Verð á dollu af neftóbaki hefur hækkað um nokkur hundruð prósent á áratug, var það gert til að sporna við notkun þess í vör meðal ungs fólks. Hann segir verðstýringu áhrifaríkustu leiðina til að draga úr tóbaksnotkun. Samkvæmt nýjustu tölum landlæknis hefur notkun ungra karla staðið í stað, er nú um fimmtungur karla á aldrinum 18 til 34 ára sem notar neftóbak í vör ýmist daglega eða reglulega. Það séu hins vegar nýmæli að hlutfallið sé að aukast hjá konum, en í fyrra var hlutfallið komið upp í sjö prósent. Viðar segir þessa þróun ekki einskorðaða við Ísland. „Norðmenn hafa verið að sjá aukningu í notkun á tóbaki í vör á meðal ungra kvenna og hafa lýst áhyggjum af því, meðal annars með því að kalla eftir auknum viðvörunarmerkingum á munntóbaki.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira