Opinbera fyrstu myndina af svartholi Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 10:56 Teikning af svartholi. Myndin verður kynnt síðar í dag. Getty Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Ítarlega umfjöllun um myndina má finna hér. Í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, fulltrúa Stjórnstöðvar Evrópulanda á suðurhveli (e. European Southern Observatory). Segir að myndin sé af risasvartholi í miðju vetrarbrautar sem heitir Messier 87. Sé vetrarbrautin sú stærsta í „nágrenni okkar“ í geimnum, um 55 milljón ljósár í burtu. Hægt verður að sjá myndina og fréttatilkynninguna á vef ESO klukkan 13. „Svartholið er því jafnframt hið stærsta í okkar næsta nágrenni í geimnum. Það vegur á við 6,5 milljarða sóla. Það er 40 milljarðar km í þvermál eða sjö sinnum breiðara en bilið á milli sólar og Plútós. Það tæki geimfar eins og Voyager - hraðfleygasta hlut sem menn hafa smíðað - 74 ár að ferðast þá vegalengd.Á myndinni sést skugginn sem svartholið varpar á gasskífu sem umlykur það. Myndin er afrakstur vinnu meira en 200 vísindamanna um allan heim sem saman unnu að smíði Event Horizon Telescope eða Sjóndeildarsjónaukans. Sjónaukinn dregur nafn sitt af mörkunum eða jaðri svartholsins þaðan sem ekkert sleppur burt. Sjónaukinn er settur saman úr 8 samtengdum útvarpssjónaukum um allan heim svo úr fæst sjónauki á stærð við Jörðina. Þessi sögulega ljósmynd birtist á 100 ára afmæli fyrstu tilraunarinnar sem staðfesti almennu afstæðiskenningu Einsteins,“ segir í tilkynningunni. Geimurinn Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Ítarlega umfjöllun um myndina má finna hér. Í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, fulltrúa Stjórnstöðvar Evrópulanda á suðurhveli (e. European Southern Observatory). Segir að myndin sé af risasvartholi í miðju vetrarbrautar sem heitir Messier 87. Sé vetrarbrautin sú stærsta í „nágrenni okkar“ í geimnum, um 55 milljón ljósár í burtu. Hægt verður að sjá myndina og fréttatilkynninguna á vef ESO klukkan 13. „Svartholið er því jafnframt hið stærsta í okkar næsta nágrenni í geimnum. Það vegur á við 6,5 milljarða sóla. Það er 40 milljarðar km í þvermál eða sjö sinnum breiðara en bilið á milli sólar og Plútós. Það tæki geimfar eins og Voyager - hraðfleygasta hlut sem menn hafa smíðað - 74 ár að ferðast þá vegalengd.Á myndinni sést skugginn sem svartholið varpar á gasskífu sem umlykur það. Myndin er afrakstur vinnu meira en 200 vísindamanna um allan heim sem saman unnu að smíði Event Horizon Telescope eða Sjóndeildarsjónaukans. Sjónaukinn dregur nafn sitt af mörkunum eða jaðri svartholsins þaðan sem ekkert sleppur burt. Sjónaukinn er settur saman úr 8 samtengdum útvarpssjónaukum um allan heim svo úr fæst sjónauki á stærð við Jörðina. Þessi sögulega ljósmynd birtist á 100 ára afmæli fyrstu tilraunarinnar sem staðfesti almennu afstæðiskenningu Einsteins,“ segir í tilkynningunni.
Geimurinn Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira