Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 06:00 Bikarinn fer á loft í gær. vísir/daníel Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10