Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2019 08:21 Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Vísir/Getty Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni. Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni.
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent