Tímamótaborgarstjóri í Chicago Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 21. maí 2019 07:45 Lightfoot ásamt eiginkonu og dóttur við innsetninguna. Fréttablaðið/Getty Tímamót urðu í stjórnmálasögu Chicago, þriðju stærstu borg Bandaríkjanna, í gær þegar Demókratinn Lori Lightfoot sór embættiseið borgarstjóra. Lightfoot er fyrsta þeldökka konan sem tekur við stjórn borgarinnar og einnig fyrsti borgarstjóri hennar sem er opinberlega samkynhneigður. Lightfoot nýtur gríðarlegra vinsælda í borginni en hún fékk 75 prósent atkvæða í nýafstöðnum kosningum. „Brúnir og þeldökkir krakkar í þessari borg ættu að alast upp vitandi að þau geta orðið hvað sem er og elskað hvern sem þeim sýnist. Þannig er mín Chicago. Það get ég sagt nú þegar ég hef verið svarin í embætti borgarstjóra fyrst þeldökkra kvenna og fyrst samkynhneigðra,“ sagði Lightfoot í innsetningarræðu sinni í gær og uppskar gríðarleg fagnaðarlæti. Fjölmiðlum vestanhafs ber saman um að athöfnin hafi verið mjög tilfinningaþrungin jafnt fyrir hinn nýja borgarstjóra sem alla viðstadda. Barátta gegn spillingu var eitt af helstu kosningamálum Lightfoot og hefur hún beint spjótum sínum sérstaklega að einstaklingsbundnu skipulagsvaldi sem bogarfulltrúar hafa notið hver á sínu svæði í borginni. Fyrirkomulagið hefur tíðkast um árabil og verið gróðrarstía ógegnsærra fyrirgreiðslustjórnmála og spillingar. Steig Lightfoot fyrsta skrefið í átt að okum þessa fyrirkomulags strax að lokinni innsetningu í gær með undirritun nýrrar reglugerðar um skipulagsmál. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Tímamót urðu í stjórnmálasögu Chicago, þriðju stærstu borg Bandaríkjanna, í gær þegar Demókratinn Lori Lightfoot sór embættiseið borgarstjóra. Lightfoot er fyrsta þeldökka konan sem tekur við stjórn borgarinnar og einnig fyrsti borgarstjóri hennar sem er opinberlega samkynhneigður. Lightfoot nýtur gríðarlegra vinsælda í borginni en hún fékk 75 prósent atkvæða í nýafstöðnum kosningum. „Brúnir og þeldökkir krakkar í þessari borg ættu að alast upp vitandi að þau geta orðið hvað sem er og elskað hvern sem þeim sýnist. Þannig er mín Chicago. Það get ég sagt nú þegar ég hef verið svarin í embætti borgarstjóra fyrst þeldökkra kvenna og fyrst samkynhneigðra,“ sagði Lightfoot í innsetningarræðu sinni í gær og uppskar gríðarleg fagnaðarlæti. Fjölmiðlum vestanhafs ber saman um að athöfnin hafi verið mjög tilfinningaþrungin jafnt fyrir hinn nýja borgarstjóra sem alla viðstadda. Barátta gegn spillingu var eitt af helstu kosningamálum Lightfoot og hefur hún beint spjótum sínum sérstaklega að einstaklingsbundnu skipulagsvaldi sem bogarfulltrúar hafa notið hver á sínu svæði í borginni. Fyrirkomulagið hefur tíðkast um árabil og verið gróðrarstía ógegnsærra fyrirgreiðslustjórnmála og spillingar. Steig Lightfoot fyrsta skrefið í átt að okum þessa fyrirkomulags strax að lokinni innsetningu í gær með undirritun nýrrar reglugerðar um skipulagsmál.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira