Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2019 08:14 Nokkrir leikarar þáttanna á góðri stundu. (F.v: Joe Keery, Finn Wolfhard, Natalia Dyer og Charlie Heaton) Vísir/Getty Þriðja þáttaröð bandarísku vísindaskálskaparþáttanna Stranger Things, sem framleiddir eru af streymisveitunni Netflix, hefur sett nýtt met þegar kemur að áhorfi á efni veitunnar. Þáttaröðin fór í loftið á Netflix þann 4. júlí síðastliðinn, en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir byrjað á þáttaröðinni, á aðeins 14 dögum. Frá þessu greindi streymisveitan vinsæla í tísti þar sem einnig kemur fram að rúmar 18 milljónir Netflix-reikninga hafi þegar klárað þriðju þáttaröðina í heild sinni. Fyrra met streymisveitunnar átti sjónvarpsmyndin Murder Mystery með Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólaf Darra í aðalhlutverkum..@Stranger_Things 3 is breaking Netflix records! 40.7 million household accounts have been watching the show since its July 4 global launch — more than any other film or series in its first four days. And 18.2 million have already finished the entire season. — Netflix US (@netflix) July 8, 2019 Það er mat þeirra sem fylgst hafa með krökkunum knáu frá Hawkins í Indiana, þar sem þættirnir gerast, að þriðja þáttaröðin sé sú blóðugasta og jafnframt sú myndrænasta, þar sem hún skartar atriðum sem skilja áhorfendur eftir með ónotatilfinningu í maganum. Margir virðast þó einfaldlega ekki geta sleppt því að horfa. Shawn Levy, einn framleiðenda þáttanna hefur þá upplýst um að þriðja þáttaröðin verði ekki sú síðasta. Þáttaröð fjögur af Stranger Things eigi „pottþétt eftir að gerast.“ Netflix á þó eftir að staðfesta þær fregnir, en miðað við vinsældir þáttanna er ólíklegt að streymisrisinn vilji sleppa takinu af gullgæsinni sem þættirnir hafa reynst vera. „Ég skal segja ykkur það að við erum með nokkuð skýra hugmynd um hvað kemur til með að gerast í fjórðu seríu. Sería fjögur er pottþétt að fara að gerast,“ sagði Levy í samtali við miðilinn Collider. „Það eru miklar líkur á annarri þáttaröð í kjölfar hennar [þeirrar fjórðu] en það er óákveðið að svo stöddu.“ Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þriðja þáttaröð bandarísku vísindaskálskaparþáttanna Stranger Things, sem framleiddir eru af streymisveitunni Netflix, hefur sett nýtt met þegar kemur að áhorfi á efni veitunnar. Þáttaröðin fór í loftið á Netflix þann 4. júlí síðastliðinn, en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir byrjað á þáttaröðinni, á aðeins 14 dögum. Frá þessu greindi streymisveitan vinsæla í tísti þar sem einnig kemur fram að rúmar 18 milljónir Netflix-reikninga hafi þegar klárað þriðju þáttaröðina í heild sinni. Fyrra met streymisveitunnar átti sjónvarpsmyndin Murder Mystery með Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólaf Darra í aðalhlutverkum..@Stranger_Things 3 is breaking Netflix records! 40.7 million household accounts have been watching the show since its July 4 global launch — more than any other film or series in its first four days. And 18.2 million have already finished the entire season. — Netflix US (@netflix) July 8, 2019 Það er mat þeirra sem fylgst hafa með krökkunum knáu frá Hawkins í Indiana, þar sem þættirnir gerast, að þriðja þáttaröðin sé sú blóðugasta og jafnframt sú myndrænasta, þar sem hún skartar atriðum sem skilja áhorfendur eftir með ónotatilfinningu í maganum. Margir virðast þó einfaldlega ekki geta sleppt því að horfa. Shawn Levy, einn framleiðenda þáttanna hefur þá upplýst um að þriðja þáttaröðin verði ekki sú síðasta. Þáttaröð fjögur af Stranger Things eigi „pottþétt eftir að gerast.“ Netflix á þó eftir að staðfesta þær fregnir, en miðað við vinsældir þáttanna er ólíklegt að streymisrisinn vilji sleppa takinu af gullgæsinni sem þættirnir hafa reynst vera. „Ég skal segja ykkur það að við erum með nokkuð skýra hugmynd um hvað kemur til með að gerast í fjórðu seríu. Sería fjögur er pottþétt að fara að gerast,“ sagði Levy í samtali við miðilinn Collider. „Það eru miklar líkur á annarri þáttaröð í kjölfar hennar [þeirrar fjórðu] en það er óákveðið að svo stöddu.“
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning