Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 13:29 Mótmælendur hafa krafist þess að félögum þeirra sem voru handteknir um helgina verði sleppt. AP/Vincent Yu Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30
Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15