Takk Bryndís Anna Claessen skrifar 9. október 2019 15:34 „Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00 Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30 Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
„Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís.
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00
Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun