Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 11:12 Kevin McAleenan tók við embættinu í apríl síðastliðnum. Getty/Chip Somodevilla Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37