Aron Pálmars með bæði sirkusmark og sirkusstoðsendingu í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 15:45 Aron Pálmarsson var gulur og glaður í sigri á Flensburg. Getty/Alexpress/Icon Sport Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur. Spænski handboltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur.
Spænski handboltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira