Sportpakkinn: Snæfellskonur lokuðu á gamla liðsfélagann en KR fór samt heim með öll stigin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:00 Emese Vida hafði betur í baráttunni við Hildi Björgu Kjartansdóttur en það dugði skammt á móti sterku KR-liði. Vísir/Vilhelm KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Reyna að endurheimta toppsætið Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm
Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Reyna að endurheimta toppsætið Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira