Stjórnandi hjá NPR segir bandarískt fjölmiðlaumhverfi erfitt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Loren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR. Vísir/Friðrik Þór Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira