Þorgerður Katrín segir aðgerðaráætlun ríkisstjórnar kattarþvott Jakob Bjarnar skrifar 19. nóvember 2019 13:08 Þorgerður segir þau í ríkisstjórninni finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar. visir/vilhelm „Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“ Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
„Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“
Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02