Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 21:00 Katla skoraði sigurkörfu Keflavíkur gegn Val. vísir/bára Katla Rún Garðarsdóttir tryggði Keflavík sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals, 92-90, í stórleik 11. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og jafnframt fyrsta tap liðsins síðan 11. apríl. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 81-81, og því þurfti að grípa til framlengingarinnar. Þegar ein sekúnda var eftir af framlengingunni skoraði Katla sigurkörfu Keflvíkinga. Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði 21 stig. Keflavík er með 16 stig í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Val. Kiana Johnson skoraði 23 stig fyrir Val og gaf tíu stoðsendingar. Hallveig Jónsdóttir skoraði 19 stig.Keflavík-Valur 92-90 (19-14, 20-23, 19-24, 23-20, 11-9)Keflavík: Daniela Wallen Morillo 26/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 21/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 18/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 5/6 stoðsendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Valur: Kiana Johnson 23/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 19, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/7 fráköst/5 stolnir, Kristín María Matthíasdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Lea Gunnarsdóttir 0, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Anita Rún Árnadóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Katla Rún Garðarsdóttir tryggði Keflavík sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals, 92-90, í stórleik 11. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og jafnframt fyrsta tap liðsins síðan 11. apríl. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 81-81, og því þurfti að grípa til framlengingarinnar. Þegar ein sekúnda var eftir af framlengingunni skoraði Katla sigurkörfu Keflvíkinga. Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði 21 stig. Keflavík er með 16 stig í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Val. Kiana Johnson skoraði 23 stig fyrir Val og gaf tíu stoðsendingar. Hallveig Jónsdóttir skoraði 19 stig.Keflavík-Valur 92-90 (19-14, 20-23, 19-24, 23-20, 11-9)Keflavík: Daniela Wallen Morillo 26/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 21/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 18/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 5/6 stoðsendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Valur: Kiana Johnson 23/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 19, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/7 fráköst/5 stolnir, Kristín María Matthíasdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Lea Gunnarsdóttir 0, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Anita Rún Árnadóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48