Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 13:30 Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00