Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 15:02 Íslendingar ætla að fjölmenna til Malmö til að fylgjast með Strákunum okkar. vísir/andri marinó Ekki hefur verið jafn mikill áhugi á íslenska karlalandsliðinu í handbolta síðan á HM 2007 í Þýskalandi. Fjölmargir Íslendingar ætla að gera sér ferð til Malmö og fylgjast með landsliðinu á EM 2020. Uppselt er á fyrsta leik Íslands, gegn Danmörku 11. janúar. „Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir miðar verið pantaðir. Við reiknum með að um 1000 Íslendingar verði á leiknum gegn Dönum. Á hinum tveimur leikjunum verða um 6-700,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvað skýrir þennan aukna áhuga á landsliðinu? „Það er margþætt. Liðið er ungt og spennandi og þessa kynslóðaskipti eru að ganga í gegn. Liðið er góðri leið,“ sagði Róbert. Undirbúningur íslenska liðsins fyrir EM hófst formlega í dag. Hluti hópsins æfði þá í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þúsund Íslendingar verða á leiknum gegn Dönum EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Ekki hefur verið jafn mikill áhugi á íslenska karlalandsliðinu í handbolta síðan á HM 2007 í Þýskalandi. Fjölmargir Íslendingar ætla að gera sér ferð til Malmö og fylgjast með landsliðinu á EM 2020. Uppselt er á fyrsta leik Íslands, gegn Danmörku 11. janúar. „Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir miðar verið pantaðir. Við reiknum með að um 1000 Íslendingar verði á leiknum gegn Dönum. Á hinum tveimur leikjunum verða um 6-700,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvað skýrir þennan aukna áhuga á landsliðinu? „Það er margþætt. Liðið er ungt og spennandi og þessa kynslóðaskipti eru að ganga í gegn. Liðið er góðri leið,“ sagði Róbert. Undirbúningur íslenska liðsins fyrir EM hófst formlega í dag. Hluti hópsins æfði þá í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þúsund Íslendingar verða á leiknum gegn Dönum
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30