Starfsmenn Tesla snúa aftur til vinnu þvert á tilmæli yfirvalda Sylvía Hall skrifar 11. maí 2020 22:14 Elon Musk. Vísir/EPA Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað. Kalifornía, líkt og önnur ríki, hafa verið að skoða hvernig best sé að haga tilslökunum á samkomutakmörkunum og hafði Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, heimilað framleiðendum í ríkinu að hefja störf að nýju. Tesla is restarting production today against Alameda County rules. I will be on the line with everyone else. If anyone is arrested, I ask that it only be me.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Á vef Reuters er haft eftir Newsom að hann hafi rætt við Elon Musk, forstjóra fyrirtækisins, fyrr í vikunni og að áhyggjur hans af stöðu mála hafi orðið til þess að ríkið hóf skoðun á tilslökunum gagnvart fyrirtækjum. Hann beri virðingu fyrir fyrirtækinu og starfi þess. Musk brást því ókvæða við tilmælum heilbrigðisyfirvalda í Almeda-sýslu, sem sögðu verksmiðju fyrirtækisins á svæðinu eiga vera lokaða á meðan aðgerðir yfirvalda gegn kórónuveirufaraldrinum væru í gildi. Hann stefndi því sýslunni og sakaði yfirvöld um að brjóta í bága við stjórnarskrá með því að fara gegn tilmælum Newsom um að framleiðendur mættu hefja störf að nýju. Sagðist hann jafnframt íhuga að færa verksmiðjuna til Texas eða Nevada ef hún fengi ekki að opna. Yes, California approved, but an unelected county official illegally overrode. Also, all other auto companies in US are approved to resume. Only Tesla has been singled out. This is super messed up!— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Frankly, this is the final straw. Tesla will now move its HQ and future programs to Texas/Nevada immediately. If we even retain Fremont manufacturing activity at all, it will be dependen on how Tesla is treated in the future. Tesla is the last carmaker left in CA.— Elon Musk (@elonmusk) May 9, 2020 Tesla Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað. Kalifornía, líkt og önnur ríki, hafa verið að skoða hvernig best sé að haga tilslökunum á samkomutakmörkunum og hafði Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, heimilað framleiðendum í ríkinu að hefja störf að nýju. Tesla is restarting production today against Alameda County rules. I will be on the line with everyone else. If anyone is arrested, I ask that it only be me.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Á vef Reuters er haft eftir Newsom að hann hafi rætt við Elon Musk, forstjóra fyrirtækisins, fyrr í vikunni og að áhyggjur hans af stöðu mála hafi orðið til þess að ríkið hóf skoðun á tilslökunum gagnvart fyrirtækjum. Hann beri virðingu fyrir fyrirtækinu og starfi þess. Musk brást því ókvæða við tilmælum heilbrigðisyfirvalda í Almeda-sýslu, sem sögðu verksmiðju fyrirtækisins á svæðinu eiga vera lokaða á meðan aðgerðir yfirvalda gegn kórónuveirufaraldrinum væru í gildi. Hann stefndi því sýslunni og sakaði yfirvöld um að brjóta í bága við stjórnarskrá með því að fara gegn tilmælum Newsom um að framleiðendur mættu hefja störf að nýju. Sagðist hann jafnframt íhuga að færa verksmiðjuna til Texas eða Nevada ef hún fengi ekki að opna. Yes, California approved, but an unelected county official illegally overrode. Also, all other auto companies in US are approved to resume. Only Tesla has been singled out. This is super messed up!— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2020 Frankly, this is the final straw. Tesla will now move its HQ and future programs to Texas/Nevada immediately. If we even retain Fremont manufacturing activity at all, it will be dependen on how Tesla is treated in the future. Tesla is the last carmaker left in CA.— Elon Musk (@elonmusk) May 9, 2020
Tesla Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri. 1. maí 2020 22:49