Manafort færður í stofufangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2020 14:02 Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump. AP/Seth Wenig Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira