„Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. apríl 2020 18:40 Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara Mynd/Lögreglan Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Sjá meira
Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Sjá meira