Fjöldagrafir nýttar í New York Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 10:40 Frá New York borg sem hefur nú orðið illa úti vegna kórónuveirunnar. Getty/Bloomberg Á Hart-eyju utan við Long Island í New York borg hefur lengi verið að finna fjöldagrafir sem borgaryfirvöld nota fyrir látna sem ekki eiga neina fjölskyldu og fólk sem ekki getur greitt fyrir eigin útför. BBC greinir frá því að undanfarnar vikur hafi starfsemi aukist mjög á svæðinu og er talið að kórónuveiran leiki þar stórt hlutverk. Sést hefur til verkamanna, íklæddum hlífðarfatnaði grafa grafir og hlaða líkkistum þar ofan í. Iðulega er unnið á Hart-eyju einn dag í viku en nú eru verkamenn þar að störfum fimm daga í viku. Í gegnum tíðina hafa fangar úr Rikers Island fangelsinu séð um gröftinn en vegna mikils álags hafa verktakar tekið verkefnið að sér. New York er nú það svæði í heiminum sem verst hefur farið út úr faraldri kórónuveirunnar en tæplega 160 þúsund tilfelli veirunnar hafa greinst, um það bil 7000 hafa látist.. Það sjálfstæða ríki sem hefur flest greind tilfelli utan Bandaríkjanna er Spánn en þar hafa 153.000 tilfelli greinst. Ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, ýjaði að því á blaðamannafundi í vikunni að mögulega þyrfti að grípa til tímabundinna greftrunarúrræða vegna dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar. Nefndi ríkisstjórinn þar Hart-eyju sérstaklega. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Á Hart-eyju utan við Long Island í New York borg hefur lengi verið að finna fjöldagrafir sem borgaryfirvöld nota fyrir látna sem ekki eiga neina fjölskyldu og fólk sem ekki getur greitt fyrir eigin útför. BBC greinir frá því að undanfarnar vikur hafi starfsemi aukist mjög á svæðinu og er talið að kórónuveiran leiki þar stórt hlutverk. Sést hefur til verkamanna, íklæddum hlífðarfatnaði grafa grafir og hlaða líkkistum þar ofan í. Iðulega er unnið á Hart-eyju einn dag í viku en nú eru verkamenn þar að störfum fimm daga í viku. Í gegnum tíðina hafa fangar úr Rikers Island fangelsinu séð um gröftinn en vegna mikils álags hafa verktakar tekið verkefnið að sér. New York er nú það svæði í heiminum sem verst hefur farið út úr faraldri kórónuveirunnar en tæplega 160 þúsund tilfelli veirunnar hafa greinst, um það bil 7000 hafa látist.. Það sjálfstæða ríki sem hefur flest greind tilfelli utan Bandaríkjanna er Spánn en þar hafa 153.000 tilfelli greinst. Ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, ýjaði að því á blaðamannafundi í vikunni að mögulega þyrfti að grípa til tímabundinna greftrunarúrræða vegna dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar. Nefndi ríkisstjórinn þar Hart-eyju sérstaklega.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“