Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 10:43 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/John Minchillo Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08
Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31