Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 06:46 Farþegar mættir til höfuðborgarinnar Beijing frá Wuhan eftir að opnað var á ferðalög frá Wuhan. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48