Dauðsföll í New York færri en hundrað síðasta sólarhring Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 22:16 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/Darren McGee Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Er þetta í fyrsta sinn síðan í lok mars sem dauðsföll eru færri en hundrað. 109 dóu sólarhringinn á undan en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum með yfir 28 þúsund dauðsföll. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segist hafa beðið eftir þeim degi þar sem dauðsföll yrðu færri en hundrað á sólarhring. „Það gerir ekkert gott fyrir þessar 84 fjölskyldur sem eru að upplifa sársaukann,“ sagði Cuomo en bætti þó við að fækkunin væri merki um að hlutirnir væru að þróast í rétta átt. Á föstudag tilkynnti Cuomo að tíu manns mættu koma saman í lögmætum tilgangi innan ríkisins. Fólk ætti þó að forðast það eftir fremsta megni að hittast í hópum og aðeins gera það ef nauðsynlegt væri. Lang flestir hafa látist úr kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum, eða 96 þúsund manns að því er fram kemur á vef BBC. Þar á eftir kemur Bretland með yfir 36 þúsund dauðsföll. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Er þetta í fyrsta sinn síðan í lok mars sem dauðsföll eru færri en hundrað. 109 dóu sólarhringinn á undan en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum með yfir 28 þúsund dauðsföll. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segist hafa beðið eftir þeim degi þar sem dauðsföll yrðu færri en hundrað á sólarhring. „Það gerir ekkert gott fyrir þessar 84 fjölskyldur sem eru að upplifa sársaukann,“ sagði Cuomo en bætti þó við að fækkunin væri merki um að hlutirnir væru að þróast í rétta átt. Á föstudag tilkynnti Cuomo að tíu manns mættu koma saman í lögmætum tilgangi innan ríkisins. Fólk ætti þó að forðast það eftir fremsta megni að hittast í hópum og aðeins gera það ef nauðsynlegt væri. Lang flestir hafa látist úr kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum, eða 96 þúsund manns að því er fram kemur á vef BBC. Þar á eftir kemur Bretland með yfir 36 þúsund dauðsföll.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03
Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31
Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15