Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2020 09:00 Dómgæslan í leiks Vals og HK fór illa ofan í bæði lið. Seinni bylgjan/Skjáskot Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og nýliði með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og nýliði með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30
Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13
Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15
Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00